<$BlogRSDURL$>

mánudagur, ágúst 06, 2007

Kæru lesendur nær og fjær.

Mig langar til þess að koma á framfæri formlegri afsökunarbeiðni varðandi færsluna "Slæma Stefnumótið" sem rituð var mánudaginn 30. október 2006. Linkur.

Ástæðan er skeyti sem mér barst frá viðfangsefni færslunnar:

Jeg har læst og forstået artikelen som du har skrevet om mig på din blog...
Den hedder "Slæma stefnumótið"
Jeg synes også det var en dårlig date.

Sætningen "Hann horfði á mig eins og ég hefði stungið hníf í hjartað á honum" er forkert! Jeg var ikke vred da du var forsinket, men jeg var måske nervøs.

Også var snakken ikke:

Laurent: Ég hélt þú myndir ekki koma
Katrín: Ha? Jú auðvitað (lítur á klukkuna, jú hún var nýorðin 18.06). Eigum við að koma inn?
Laurent: (hikar) Ég hélt þú myndir ekki koma.
Katrín: Ehh, ég, jú, ég er hérna...

men:

Laurent: Ég hélt þú myndir ekki koma
Katrín: Ha? Jú auðvitað (lítur á klukkuna, jú hún var nýorðin 18.15). Hvorfor er du ikke inde?
Laurent: (hikar) Ég hélt þú myndir ekki koma.
Katrín: Ehh, ég, jú, ég er hérna...

Sætningen : "Ég náði loksins að sannfæra aumingja frakkann með hvolpaaugun að koma inn" er forkert! Jeg ville gerne komme ind. Var bare ved at vente til dig ude!

Også vil jeg gerne at du forklare mig hvad er sjovt mht "Peysa um mitti". Jeg havde trøjen om bæltet, for ikke at betale garderobe...

Jeg forstår ikke hvad er sjovt når du skriver at jeg havde en varm frakke på, hue på, handskere på, osv, mens du havde også det på!!

Mht snakken... Okay jeg har måske alt for meget spørge om Island, men jeg har også stillet spørgsmål om dig, og det har du ikke sagt i din artikel. Men det var ikke så nemt for mig... desuden stillede du ikke så mange spørgsmål til mig... Og hver gang jeg stillede dig et spørgsmål, tænkte jeg "det har jeg spørgt den sidste gang", da jeg fik svaret!

Også de følgende sætningerne var skæg:
"Laurent: (hnífurinn í bakið aftur) What? I told you about when we met.
Katrín: Yes, I know. I just don't remember what...
Laurent: Yes, or maybe you were just too drunk to remember.
Katrín: Eh...no."

Det visdte jeg godt at du ikke var fuld! det var kun spøg!! Faktisk grinede jeg af mig selv...

mht:
"Laurent: Ah! Jech heití Laurent.
Katrín: (jesús almáttugur) yes. very good."
Okay... du kan ikke lide når jeg prøver at snakke dit sprog!

Men jeg synes det var rigtig sjovt da din venninde rang til dig, og du snakkede som om jeg kunne forstå hvad du sagde :)

Jeg kan se at dine venner har meget grinet af mig... Du kunne også skrive at jeg har væltet min øl på bordet. Så kunne dine venner grine mere af mig...

Men tak for din artikel. Nu forstår jeg hvad det har sket, og hvad jeg har gjørt forkert, og hvordan pigerne ser tinger i en anden måde.



Kæri Laurent.

Ég bið þig hér með formlega afsökunar á öllum særandi orðum í þinn garð. Mér þykir fyrir því að hafa vitnað ranglega í þig og sérstaklega þá að hafa hagrætt sannleikanum um þessar níu mínútur. Ég viðurkenni líka að ég var einnig klædd í vetrarföt og gott ef ég var ekki með vettlinga, eins og þú. Þér þakka ég sérsaklega sýndan áhuga á bæði sjálfri mér og föðurlandi og afsaka um leið framkomu mína, enda verð ég að viðurkenna að ég er ekki sérlega sjóuð í stefnumótageiranum. Ég hrósa þér fyrir ótrúlega íslenskukunnáttu og leikni í bæði tal- og skrifmáli. Að lokum vil ég árétta eftirfarandi staðreynd og bið þig að muna hana eins lengi og þú lifir; að sjálfsögðu er alls ekkert að "peysu um mittið" ef það er í sparnaðarskyni!

Kærar kveðjur,
Katrín Björgvinsdóttir

Öðrum lesendum langar mig að segja þetta: Ég er hætt bæði stefnumótum og bloggi.

Inga er yndislegust! Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com